Það verður náttúrlega að vera mynd
Hér að neðan er hliðarteikning af bátnum ásamt nokkrum mælistærðum. Með því að gúggla "dufour 34" má finna hellings upplýsingar um þessa báta og fjölda mynda.
Lengd: 10,60 m
Breidd: 3,48 m
Djúprista: 1,92 m
Neysluvatn: 265 l
Diselolía: 90 l
Vél: Volvo 29 hö
Hæð masturs: 12,78 m
Þyngd kjölfestu: 1670 kg
Frekari upplýsingar og myndr koma síðar
Haraldur
0 Comments:
Skrifa ummæli
<< Home