föstudagur, maí 26, 2006

Komnir til Dublin

Um kl 10 ad stadartima logdumst vid ad bryggju i Dun Laoghaire eda hvad sem thetta nu heitir. Megnid af nottinni var keyrt a vel i logni, en thegar lida for a morguninn baetti hressilega i vind og var tha haldid afram a vel og fokku. Thegar vid svo loks logdumst ad var kominn stifur kaldi. Samkvaemt oliumaeli tha er haegt ad keyra i um tvo solarhringa a tankinum a 2000 sn-min sem skila batnum afram a 6-7milna hrada. Thetta eru mikilsverdar upplysingar thegar halda a i langsiglingu.

Mikinn hluta naetur var svarta thoka og thvi vorum vid lengst af ferdar badir a utkikki. Vid erum thvi half rugladir nuna, thar sem hvorugur hefur sofid nokkud ad marki sidan kl 8 i gaermorgun...

3 Comments:

At 5:40 e.h., Anonymous Nafnlaus said...

sælir gaman að heyra hvernig gengur. þið verðið endilega að koma við í Bangor er búinn að tilkynna þeim að komið kannski við.
þeir eru góðir vinir okkar á Íslandi.
kveðja
Egill Kolbeinsson Aríu

 
At 7:08 e.h., Anonymous Nafnlaus said...

Sælir félagar það er hálf skrýtið að lesa bloggið núna þegar maður er farin frá borði. Ég komst heim seint í gærkvöldi eftir hálf skrautlegt ferðalag frá Milford Haven. Það er samt hálf erfitt að slíta hugann frá þessu.

Vonandi gengur að fá mann til að taka lokalegginn!

kv, Biggi

 
At 10:34 e.h., Anonymous Nafnlaus said...

Stefnan verdur trulega tekin a bangor a morgun og thar verdum vid i startholunum. Virdist aetla ad vidra vel um og eftir helgina.

vid verdum ad fa ferdalysinguna fra MH vid taekifari hja thjer Biggi :-)

 

Skrifa ummæli

<< Home