föstudagur, maí 19, 2006

Stopp vegna braelu

Thad eru 6-8 vindstig og haugasjor her fyrir utan og vid komum okkur bara i land i bili. Spain er thannig ad vid aetlum ad reyna vid thetta annad kvold en tha er snuningur milli laegda. Verid getur ad stefnan verdi tekin a Falmotuh a Englandi ef okkur synist vid ekki na til Irlands adur en naesta laegd kemur med stifri NV att.Skutan liggur yst og naest gardinum. Eins og sja ma brytur hressilega a grynningum fyrir utan

Bestu kvedjur
Strakarnir

1 Comments:

At 8:53 f.h., Anonymous Baldvin Bjorgvinsson said...

Farið varlega strakar tad eru nog vandamal nu tegar, sja; http://www.brokey.is
Þið vitið að ef allt bregst þá verðið þið kisstir og kjassaðir í Paimpol og getið alltaf siglt til Íslands með þeim hópi þann 24 júní. Þið siglið þá bara fyrst til Lizardeux sem er næsti fjörður við hliðina og er siglingafær hvort sem það er flóð eða fjara.

Veðrið getur alltaf sett strik í reikninginn, það er lægð þarna hjá ykkur núna og VOR bátarnir á flugferð til Portsmouth.

Prófið að nota VirtualSpectator, það er frábær veður-animation þar.

kv.
Baldvin

 

Skrifa ummæli

<< Home