fimmtudagur, maí 18, 2006

Komnir til Audierne - höfn 3

Skútan liggur nú við legubauju í höfninni við Audierne. Það er "bölvuð bræla" hjá þeim en samt gekk ferðin vel. Voru komnir þangaði um 9 í morgun og búnir að sofa síðan þá, því þótt það gengi ágætilega hjá þeim er það þreytandi fyrir mannskapinn að sigla á móti vindinum.

Nú á bara leggjast yfir veðurspá og hugsa um hvað skal gera næst. Það koma mögulega fréttir í kvöld.

Þangað til þá
Bestu kveðjur
Magnea

0 Comments:

Skrifa ummæli

<< Home