miðvikudagur, maí 24, 2006

Komnir til Milford Haven

Tahd tok okkur um 36 tima ad sigla fra Brest hingad inn til MH. Thessi sigling var tekin an thess ad venda svo mikid sem einu sinni!!! Raunar erum vid i hofn adeins ofar sem heitir Nayland og er svona einn af thessum stodum sem madur myndi aldrei sja nema med svona ferdamata. Tahd sama a vid um Audierne i Frakklandi, en badir thessir stadir eru aldeilis otrulega sjarmerandi.

Annars erum vid i sannleika sagt drullufegnir ad vera sloppnir fra Frakklandi og komnir i menningarheim sem vid konnumst viud. Eg geri rad fyrir ad vid skrifum einhverntiman samantekt um samskipti okkar vid frakkana, en thau voru med nokkrum endemum...!

Megintilgangur komu okkar hingad inn var ad skila Birgi i land, en eins og fram hefur komid tharf hann ad snua til annarra verka innan orfarra daga. Vid Arnar munum halda afram og kanna med thridja manni leidinni (thjonnin her a veitingastadnum var naerri bitinn a agnid :-)

Nu verdur stefnan tekin nordur med Irlandi og sidan bedid faeris trulega i Bangor a N-Irlandi a ad skella ser lokalegginn. Undanfarnir dagar hafa verid agaetir aefingadagar, enda ymist siglt i miklum vindi eda ekkert yfir hofud. Lengst af hofum vid verid a stifri beitingu og thvi buid ad hrista batinn vel og vandlega og enn ekkert storvaegilegt hrunid sundur.

0 Comments:

Skrifa ummæli

<< Home