þriðjudagur, maí 23, 2006

Gengur vel að komast yfir sundið.

Strákunum gengur vel að komast yfir Ermasundið :)
Um klukkan fjögur í dag (ísl tíma) áttu þeir einn þriðja eftir og reiknuðu með að vera komnir til Englands um kl 9, kl 23 á frönskum tíma. Svo verða þeir að skipta yfir í breskan tíma sem þýðir klukkustunda munur frá okkar tíma :)

Þeir reikna með að koma að landi í Wales í smá stopp og halda síðan bara áfram meðan þeir hafa góðan byr.

Bestu kveðjur
Magnea

3 Comments:

At 11:50 f.h., Anonymous Nafnlaus said...

Hvað heitir skútan?

Bestu kveðjur,
Maggi Ara

 
At 12:10 e.h., Anonymous Nafnlaus said...

Sælir sjómenn, gaman að fylgjast með ferð ykkar - þið eruð hetjur. Haraldur, ekki gleyma að taka svifsýnin! Góða ferð áfram. Hilmar Malmquist.

 
At 6:46 e.h., Anonymous Nafnlaus said...

Ju Maggi, hun mun heyta "Lilja"

Arnar

 

Skrifa ummæli

<< Home