Á leiðinni til Belfast
Þeir eru lagðir af stað til Belfast og reikna með að vera komnir þangað í fyrramálið. Þriðji maður í áhöfninna er væntanlegur þangað seinni partinn á morgun og þá á bara leggja í hann, bara halda af stað yfir Atlantshafið.
Spáin er góð, það á að koma hæð yfir Atlantshafið og þá verður logn í nokkra daga. Síðan á að koma lægðardrag með hagstæðri vindátt. Við vonum bara að það gangi eftir og þeim gangi vel að komast yfir.
Bestu kveðjur
Magnea
0 Comments:
Skrifa ummæli
<< Home