fimmtudagur, apríl 20, 2006

Smá lagfæringar

Ég var að komast að því að einungis fáeinir útvaldir gátu semt inn kveðjur og skilaboð. Þessu stillingaratriði hefur nú verið breytt þannig að allir geta sent inn efni.

Minni svo á gestabókina :-)
Haraldur

0 Comments:

Skrifa ummæli

<< Home