Smá lagfæringar
Ég var að komast að því að einungis fáeinir útvaldir gátu semt inn kveðjur og skilaboð. Þessu stillingaratriði hefur nú verið breytt þannig að allir geta sent inn efni.
Minni svo á gestabókina :-)
Haraldur
Hann Arnar er að kaupa sér nýja seglskútu af gerðinni Dufour 34 og við Birgir og Haraldur ætlum ásamt honum til Frakklands að sækja hana. Hér verður lýst undirbúningi ferðarinnar ásamt fyrirhugaðri siglingu frá La Rochelle, sem er á miðri vesturströnd Frakklands, upp með Írlandi og þaðan til Reykjavíkur. Alls eru þetta um 1600 sjómílur.
0 Comments:
Skrifa ummæli
<< Home