Komnir til Bangor við Belfast
Strákarnir hringdu núna um miðnættið og þá voru þeir komnir í höfn. Búnir að leggjast upp að "Konungi Ljónana" eða Lion King sem er stórt og fallegt seglskip. Þeir voru þreyttir, fengu brælu á móti sér eins og spáð var.
Þá er bara hvíla sig vel fyrir næsta legg, sem er líka lokaleggurinn :)
Bestu kveðjur
Magnea
0 Comments:
Skrifa ummæli
<< Home