þriðjudagur, maí 30, 2006

Siglingin gengur ágætlega.



Staðsetning: N 55°57'9 og V 10°33'

Klukkan 16:20 sigldu þeir fyrir vélarafli og stefndu í norður. Vindurinn var einhvern veginn í allar áttir. Enn eftir að við höfðum rýnt í veðurspá og veðurkort á theyr.is þá sáum við að sunnan átt var bara rétt vestan við þá og þeir bara inni í lægðarmiðju. Þannig að þeir ætluðu bara stefna í þessa sunnan átt sem á að haldast og breytast aðeins í suðvestan átt og það er bara góður byr heim.

Þeir hringja aftur á morgun með nýja staðsetningu ;)

Bestu kveðjur
Magnea

0 Comments:

Skrifa ummæli

<< Home