La Rochelle - Reykjavík
Hann Arnar er að kaupa sér nýja seglskútu af gerðinni Dufour 34 og við Birgir og Haraldur ætlum ásamt honum til Frakklands að sækja hana. Hér verður lýst undirbúningi ferðarinnar ásamt fyrirhugaðri siglingu frá La Rochelle, sem er á miðri vesturströnd Frakklands, upp með Írlandi og þaðan til Reykjavíkur. Alls eru þetta um 1600 sjómílur.
2 Comments:
Og hvenar er þá áætlað að þið "lendið" í henni Reykjavík? Bara svona svo maður geti farið að ná Möggu minni út til að skrappa :) haha
Gangi ykkur súper vel yfir hafið og um fram allt, farið varlega.
Gurra
Gangi ykkur vel og vonandi fáið þið góðan byr. Það er kominn sunnanátt hér heima, með rigningu sunnanlands og hlýindum og hnjúkaþey norðanlands.
-Jón Frekjukall-
Skrifa ummæli
<< Home