miðvikudagur, maí 31, 2006

Við RockallStaðsetning kl: 9:45 N57°27' V12°45'

Um klukkan 9:45 voru þeir að nálgast Rochall og reiknuðu með að vera beint norður af honum eftir um 5 tíma. Eru í stífum hliðarvindi og siglingin gengur vel.

Á kortinu sést vegalengdin sem þeir hafa siglt á síðustu 17 klukkustundunum.

Bestu kveðjur
Magnea

2 Comments:

At 12:41 e.h., Anonymous Nafnlaus said...

Og hvenar er þá áætlað að þið "lendið" í henni Reykjavík? Bara svona svo maður geti farið að ná Möggu minni út til að skrappa :) haha
Gangi ykkur súper vel yfir hafið og um fram allt, farið varlega.
Gurra

 
At 11:10 e.h., Anonymous Nafnlaus said...

Gangi ykkur vel og vonandi fáið þið góðan byr. Það er kominn sunnanátt hér heima, með rigningu sunnanlands og hlýindum og hnjúkaþey norðanlands.

-Jón Frekjukall-

 

Skrifa ummæli

<< Home