föstudagur, júní 02, 2006

Þeir nálgast !!!

Klukkan 22:00 voru þeir staddir 100 sjómílur frá Reykjanestá, í ágætis veðri en slæmu sjólagi. Áætlaður komutími er seinnipartinn á morgun eða annað kvöld.

Fyrir hönd Magneu ritara sem er með dauða tölvu, Svava vinkona hennar :-)

0 Comments:

Skrifa ummæli

<< Home