Fyrsti dagur i LaRochelle
Haedan er thad ad fraetta ad nyji baturinn hans Arnars er ekki tilbuinn uppsettur eins og buid var ad lofa. Brokerinn virdist hafa gefid uppsetningarfyrirtaekinu allt adra dqgsetningu heldur en 9. mai og thess vegna voru their ekkert ad flyta ser med batinn. Thad er nu all saman komid a fullt hja theim en thad er ljost ad vid leggjum ekki af stad fyrr en eftir einhverja daga. Vid attum nu alveg eins von a thvi ad thad yrdi einhver tof en ekki svona mikil. That a ad reyna ad setja a flot a morgun kl. 16. Vid vonum ad thad gangi og tha getum vid flutt um bord fljotlega.
kvedja,
Strakarnir
1 Comments:
Það væri nú gaman að sjá myndir af ykkur og snekkjunni.
Skrifa ummæli
<< Home