Myndir
Her ad nedan koma nokkrar myndir af batnum,
Batur og eigandi nokkrum minutum fyrir sjosetningu
Sjosetningin
Kominn a flot
og mastrid komid a
Eins og sja ma er thetta toluvert mikid skip og thad verdur ekket sma gaman ad fara i prufusiglinguna sem verdur a laugardaginn. Sidan verda sunnudagur og manudagur teknir til ad profa enn frekar og ef ekkert kemur uppa erum vid farnir.
2 Comments:
Ég er búinn að panta nokkrar tylftir af klósettrúllupökkum frá Rekstrarvörum og láta senda til La Rochelle. Mér sýnist ekki vera vanþörf á að skeina þessum Frökkum, þvílíkur seinagangur.
Kveðja,
SteinBir
Hvað með skagan.........ef það verður seinkun ?
kv.
Dynamics hópurinn
Skrifa ummæli
<< Home