sunnudagur, maí 14, 2006

Endilega skrifa í gestabókin!

Það er augljóst að það eru nokkrir að skoða þessa síðu og við viljum endilega að þið kvittið í gestabók eða sendið kveðjur undir færslunum. Haraldur tengdi teljara við síðuna og því sést að það eru þó nokkuð margar heimsóknir á dag og frá fleiri stöðum í heiminum en Íslandi.

Það eru heimsóknir frá Frakklandi, auðvitað enn líka frá Ástralíu, Austurríki, Tyrkalandi, Bretlandi og fleira. Svo endilega láta vita hver þið eruð :)

Bestu kveðjur
Magnea

0 Comments:

Skrifa ummæli

<< Home